PATRIKSHRAUN
PBT ermalaus bolur
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Fákafen
Icewear Akureyri
Icewear Laugavegi 1
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Vitinn Akureyri
Icewear Vík í Mýrdal
Ermalausi bolurinn úr Patrikshraun-línunni er léttur og þægilegur, hvort sem er í ræktinni eða við leik og störf heima við. Bolurinn er gerður úr blöndu af 80% bómull og 20% pólýester, hann er með unisex sniði og merkingu úr smiðju listamannsins PBT. Fæst í nokkrum litum.
SKU
FW-2448
Aldurshópur
Fullorðin
GENDER
Unisex
MATERIAL
80% Cotton, 20% Polyester



