HRAFN
Flíspeysa
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Akureyri
Icewear Laugavegi 1
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Vitinn Akureyri
Icewear Vík í Mýrdal
Hrafn er fjölhæf flíspeysa sem þú átt ekki eftir að vilja fara úr. Hún er bæði mjúk og notaleg án auka þyngdar. Renndir vasar að framan, teygjufaldur á ermum og stillanlegur faldur á bol.
Frábær í svölu veðri, til daglegra nota eða við krefjandi íþróttaæfinga utandyra.
Hlý og mjúk
Með stillanlegum faldi
Flatir saumar sem erta ekki húð
SKU
FW-2153
Aldurshópur
Fullorðin
GENDER
Karlkyns
MATERIAL
100% Polyester
