SÖLVAKLETTUR
Rennd fóðruð hettupeysa
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Vitinn Akureyri
Icewear Vík í Mýrdal
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Laugavegi 1
Icewear Magasín Kringlan
Sölvaklettur frá Icewear er einstaklega þægileg sherpa fóðruð heilrennd hettupeysa. Hettan er með flötum böndum og hægt er að draga hana vel að sér til að tryggja hámarks einangrun. Peysan er sérlega mjúk og hlý úr 100% 220 gsm pólíester fóðri að innan og að utanverðu er hún úr 80% bómull og 20% pólíester 280 gsm. Stílhrein hönnun hettupeysunnar sem skartar Icewear vörumerkinu á vinstra brjósti gerir Sölvaklett jafn tilvalda til allrar útivistar sem og til daglegrar notkunar á heimaslóðum.
SKU
FW-2395
Aldurshópur
Fullorðin
GENDER
Karlkyns
MATERIAL
80% Cotton, 20% Polyester
OUTER MATERIAL
100% polyester





