BORGARFJALL
Fóðruð ullarpeysa með norsku mynstri
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Akureyri
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Vík í Mýrdal
Icewear Fákafen
Icewear Laugavegi 1
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Vitinn Akureyri
Borgarfjall er heilrennd, fóðruð ullarpeysa með ysta lagi úr 100% íslenskri ull og mynstur í norrænum stíl. Fóðrið er Cutter K-100 efni sem er vindhelt og vatnsfráhrindandi sem gerir þessa peysu einstaklega hlýja. Borgarfjall veitir góða vörn í slæmum veðrum enda hefur íslenska ullin þann eiginleika að vera náttúrulega vatnsvarin. Peysan hentar vel í útivist, jafnt sem ysta lag, sem og undir skel við mjög slæm skilyrði.
SKU
108062
Aldurshópur
Fullorðin
GENDER
Karlkyns
MATERIAL
100% Icelandic wool



