VAGLASKÓGUR
Íslensk ullarpeysa
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Vík í Mýrdal
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Laugavegi 1
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Vitinn Akureyri
Hin sígilda ullarpeysa Vaglaskógur er prjónuð úr 100% íslenskri ull, andar vel og býr yfir náttúrlegri vatnsvörn. Peysan er skartar fallegu, klassísku norrænu prjónamynstri, hún er hlý án þess að vera fyrirferðarmikil og hægt er að klæðast henni einni sér eða nota sem einangrandi lag í útivist. Fer vel við bæði gallabuxur og fínni buxur og auðvelt er því að laga hana að þínum persónulega stíl.
SKU
FW-2336
Aldurshópur
Fullorðin
GENDER
Karlkyns
MATERIAL
100% Icelandic wool



