BERGEN
Fóðruð ullarpeysa með norsku mynstri
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Vitinn Akureyri
Icewear Vík í Mýrdal
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Laugavegi 1
Icewear Magasín Kringlan
Fóðraða herrapeysan Bergen er sígild Icewear flík, sem var fyrst framleidd 1998 og sameinar flíkin tískulegt útlit og mikið notagildi. Ytra lag peysunnar er gert úr 100% ull með norsku mynstri, en fóðrið er gert úr Wind Cutter K-100 efni. Peysan er vindþétt og hrindir frá sér vatni. Kraginn er fóðraður með flísefni sem gerir peysuna einstaklega hlýja og þæginlega. Peysan hentar vel í útivist bæði sem ysta lag eða innra lag undir skel. Renndir vasar og hár kragi auka notagildi. Fáanleg í tveimur glæsilegum litasamsetningum.
Einkenni:
Munstur í hefðbundnum norrænum anda
Vasar með rennilás
Flísfóðraður kragi með rennilás
Vindþétt
Andar vel
Efni:
Ytra lag: 100% ull
Lining: Wind Cutter K-100 (80% polyester, 20% polyurethane)
SKU
23104
Aldurshópur
Fullorðin
GENDER
Karlkyns
MATERIAL
100% Worsted wool 3 ply



