norwegian-knit-nordic-sweater-bjorn-black-1_1_1.jpeg
norwegian-knit-nordic-sweater-bjorn-black-2_1_1.jpeg
norwegian-knit-nordic-sweater-bjorn-black-3_1_1.jpeg
norwegian-knit-nordic-sweater-bjorn-black-4.jpeg
norwegian-knit-nordic-sweater-bjorn-black-5.jpeg
norwegian-knit-nordic-sweater-bjorn-black-6.jpeg

BJÖRN

Fóðruð ullarpeysa með norsku mynstri

————

Skattar og tollar eru innifaldir

Litur: Svartur

0001
1000

Stærð

  • Icewear Magasín Laugavegur 91

  • Icewear Vitinn Akureyri

  • Icewear Vík í Mýrdal

  • Icewear Akureyri

  • Icewear Fákafen

  • Icewear Laugavegi 1

  • Icewear Magasín Kringlan

Björn er hálfrennd, fóðruð herrapeysa en ysta lagið er gert úr 100% kambgarni með munstri í norrænum anda. Fóðrið er vindhelt og hrindir frá sér vatni sem gerir þessa peysu einstaklega hlýja. Björn veitir góða vörn gegn slæmum veðurskilyrðum. Hann er fóðraður með Wind Cutter K-100 efni sem gerir flíkinni kleift að anda vel og eykur endingartímann. Flísfóðraður hár kragi og tveir renndir hliðarvasar gefa flíkinni aukið notagildi. Hentar vel í útivist hvort sem það er sem ysta lag eða undir skel í mjög slæmum veðurskilyrðum. Fáanleg í tveimur glæsilegum litasamsetningum.

Einkenni:
Munstur í hefðbundnum norrænum anda
Hálfrennd
Vindþétt
Flísfóðraður kragi
Andar vel

Efni:
Yrta lag: 100% ull
Fóður: Wind Cutter K-100 (80% polýester, 20% polýúretan)

SKU

21421

Aldurshópur

Fullorðin

GENDER

Karlkyns