HÁKON
Rennd merínó ullarpeysa
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Vík í Mýrdal
Icewear Akureyri
Icewear Laugavegi 1
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Vitinn Akureyri
Hákon er klassísk ullarpeysa í norrænum stíl. Peysan er prjónuð úr 100% merínó ull og er því hlý og mjúk. Hákon er heildrennd peysa sem þægilegt er að bregða sér í við hvaða tilefni sem er. Afslappað snið og fallegt mynstur. Merinó ull er einstök að því leiti að hún er mjúk, andar vel, og stillir hitastig líkamans, auk þess að bakteríur loða ekki við hana og því festist ekki í henni lykt.
SKU
22473
Aldurshópur
Fullorðin
GENDER
Karlkyns
MATERIAL
100% Wool



