FRÓÐI
Íslensk ullarpeysa
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Laugavegi 1
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Vitinn Akureyri
Icewear Vík í Mýrdal
Þessi hefðbundna prjónaða ullarpeysa skartar fallegu þekktu lopapeysumynstrinu á bekknum en peysan er svo einnig með mynstrinu í fíngerðari útgáfu um úlnliði og við fald. Þessi tímalausa fallega peysa er gerð úr 100% íslenskri ull og býr því yfir öllum hennar einstöku eiginleikum, þar á meðal náttúrulegri hitajöfnun og bakteríudrepandi eiginleikum ullarinnar. Fróði hefur löngum verið uppáhalds valkostur meðal íslendinga sem og erlendis enda er þessi mjúka og þægilega peysa álitin “klassík”, jafnt vegna vinsælda hennar sem og hefðbundins mynstursins.
SKU
11107
Aldurshópur
Fullorðin
GENDER
Unisex
MATERIAL
100% Icelandic wool



