MARTEINN
Hálfhneppt íslensk ullarpeysa
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Vík í Mýrdal
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Laugavegi 1
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Vitinn Akureyri
Marteinn er laussniðin og falleg peysa fyrir öll tækifæri, hvort sem er til vinnu eða í göngurnar. Grófriffluð peysan er með þremur tölum niður af hálsmáli svo hægt er að hneppa henni frá sér eða að eftir sem tilefni og hitastig gefur til. Ofnar bætur á öxlum og olnbogum ásamt litlum brjóstvasa úr sama efni gerir þessa 100% íslensku ullarpeysu einstaka og athyglisverða útlits auk þess sem hún er mjúk og heldur hitastigi jöfnu.
SKU
114012
Aldurshópur
Fullorðin
GENDER
Karlkyns
MATERIAL
100% Icelandic wool



