BARDABUNGA31-SHINY-Gloss-winter-down-jacket-iceland_57.jpeg
BARDABUNGA32-SHINY-Gloss-winter-down-jacket-iceland_58.jpeg
BARDABUNGA33-SHINY-Gloss-winter-down-jacket-iceland_59.jpeg
BARDABUNGA34-SHINY-Gloss-winter-down-jacket-iceland_60.jpeg
BARDABUNGA35-SHINY-Gloss-winter-down-jacket-iceland_61.jpeg
BARDABUNGA36-SHINY-Gloss-winter-down-jacket-iceland_62.jpeg
BÁRÐABUNGA Unisex Wool Insulated Jkt FW-2341.png

BÁRÐABUNGA

Dúnúlpa

————

Skattar og tollar eru innifaldir

Litur: Bleikur

1001
2009
2044
4017
5095

Stærð

  • Icewear Fákafen

  • Icewear Magasín Laugavegur 91

  • Icewear Vík í Mýrdal

  • Icewear Akureyri

  • Icewear Laugavegi 1

  • Icewear Magasín Kringlan

  • Icewear Vitinn Akureyri

Bárðarbunga er dúnfyllt úlpa sem er hlý, mjúk og einstklega þægileg. Dúnblandan er 480 fill-power, 90% andardún og 10% fiður sem meðhöndlað hefur verið með DWR efni. Úlpan er einnig með DWR og regnfrárhindandi skel sem tryggir hlýju og þægindi í öllum veðrum. Bárðarbunga er hönnuð fyrir öll kyn (unisex snið), hún er áberandi og skemmtileg og skartar smáu Icewear vörumerkinu á vistra brjósti. Þessi hönnun er fullkomin fyrir daglega notkun jafnt sem lengri og meira krefjandi ferðir við kaldari skilyrði. Dún einangrunin, fyllt hettan og hár rennilásinn tryggir fullkomna hitastýringu fyrir notandann og DWR húðaður dúnninn tryggir að hann hrindir frá sér öllum raka svo úlpan heldur einangrandi eiginleikum sínum öllum stundum.

SKU

FW-2341

Aldurshópur

Fullorðin

GENDER

Unisex

MATERIAL

90% Water repellent duck down, 10% feathers

OUTER MATERIAL

100% Nylon