KÖTLUJÖKULL
Úlpa með íslenskri ullareinangrun
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Vík í Mýrdal
Icewear Akureyri
Icewear Laugavegi 1
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Vitinn Akureyri
Kötlujökull er einstaklega hlý ullareinangruð úlpa. Með að renna ermum af verður úlpan að vesti og hentar því fyrir þá sem vilja fjölbreytni. Kötlujökull er með PU efni í skelinni sem gerir hana vatnsfráhrindandi og vindhelda fyrir alla útivist. Renndir vasar eru á framanverðri úlpunni fyrir aukin þægindi og öryggi við allar aðstæður.
Eiginleikar:
- Íslensk ullarfylling [ laus fylling ; 60% íslensk ull / 40% bio-polyester ]
- Hægt er að renna ermum af og breyta úlpu í vesti
- PU efni í skel
- DWR vatnsfráhrindandi húð
- Hefðbundið dömusnið
- Tveggja sleða rennilás
SKU
FW-1354
Aldurshópur
Fullorðin
DWR FINISH
Já
FILLPOWER
365
GENDER
Kvenkyns
MATERIAL
60% Icelandic wool, 40% Bio-polyester
MATERIAL GR/M2
165
OUTER MATERIAL
100% Nylon








