25512_13_5.png

HELGA

Fóðraður ullarjakki

————

Skattar og tollar eru innifaldir

Litur: Rauður

0001
2050
4006

Stærð

  • Icewear Magasín Laugavegur 91

  • Icewear Vík í Mýrdal

  • Icewear Akureyri

  • Icewear Fákafen

  • Icewear Laugavegi 1

  • Icewear Magasín Kringlan

  • Icewear Vitinn Akureyri

Fóðraða dömupeysan Helga er vindþétt og hlý peysa sem sameinar vítt notagildi og flott útlit. Ytra lagið er prjónað úr 100% þrinnuðu kambgarni með innblæstri frá sígildu norrænu snjókornamunstri. Peysan er fóðruð með Wind Cutter K-100 efni, sem gerir flíkina endingagóða og vindþétta, en á sama tíma andar hún vel. Peysan er aðsniðin og hentar vel sem ysta lag en auðvelt er að skella yfir hana skel þegar aðstæður kalla á. Fáanleg í þremur fallegum litasamsetningum.

Einkenni:
Munstur í hefðbundnum norrænum anda
Aðskorið snið
Flísfóðruð hetta
Heilrennd
Vasar
Vindþétt
Andar vel

Efni:
Ytra lag: 100% ull
Fóður: Wind Cutter K-100 (80% polýester, 20% polýúretan)

SKU

25512

Aldurshópur

Fullorðin

GENDER

Kvenkyns

MATERIAL

100% worsted wool