25310_01_4.png

STAVANGER

Peysa með norsku mynstri

————

Skattar og tollar eru innifaldir

Litur: Svartur

0001
1000

Stærð

  • Icewear Magasín Laugavegur 91

  • Icewear Vík í Mýrdal

  • Icewear Akureyri

  • Icewear Fákafen

  • Icewear Laugavegi 1

  • Icewear Magasín Kringlan

  • Icewear Vitinn Akureyri

Stavanger dömupeysan er hneppt golla með norsku munstri og krækjum. Peysan er gerð úr 30% ull og 70% akríl og er því létt og þægileg. Hágæða ullarblandan gerir peysuna bæði létta og hjálpar henni að anda vel. Fáanleg í tveimur litasamsetningum.

Einkenni:
Þægilegt snið
Munstur í hefðbundnum norrænum anda
Norskar krækjur

Efni:
70% akrýl
30% ull

SKU

25310

Aldurshópur

Fullorðin

GENDER

Kvenkyns

MATERIAL

30% Wool, 70% Acrylic