ÁSTHILDUR
Síð hneppt merínó ullarpeysa
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Laugavegi 1
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Vík í Mýrdal
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Vitinn Akureyri
Ásthildur er gullfalleg og mjúk hneppt merino ullarpeysa sem skartar nýrri útgáfu af klassísku lopapeysumynstri og tölum með fíngerðu mynstri sem gefa peysunni svip. Peysan nær rétt niður fyrir mjaðmir og er einkar hlý en á sama tíma mjúk og létt, þökk sé einstökum eiginleikum merino ullarinnar. Hentar jafnt í vinnuna, bústaðinn og útivistina.
Einkenni
- Hneppt golla
- Lopapeysumynstur
- Mjúk og hlý
Efni
- 100% merino ull
SKU
25270
Aldurshópur
Fullorðin
GENDER
Kvenkyns




