hildur_14102_39-1_8.jpeg

HILDUR

Íslensk ullarpeysa

————

Skattar og tollar eru innifaldir

Litur: Dökk grár

1004
1139
4065

Stærð

  • Icewear Magasín Laugavegur 91

  • Icewear Vík í Mýrdal

  • Icewear Akureyri

  • Icewear Fákafen

  • Icewear Laugavegi 1

  • Icewear Magasín Kringlan

  • Icewear Vitinn Akureyri

Hildur er hefðbundin ullarpeysa með ekta íslensku lopapeysumunstri. Eins og næstum hvert mannsbarn á Íslandi lærir með móðurmjólkinni er íslenska ullin þekkt fyrir að anda vel og vera náttúrulega vatnsfráhrindandi. Því er hægt að nota hana bæði undir skel eða sem ysta lag þegar frosthörkurnar eða rigningin eru ekki í hámarki. Hildur kemur í fjórum litum og ýmist með eða án rennilás.

Eiginleikar:

  • Aðsniðin
  • Vatnsfráhrindandi og andar vel

Efni:
  • 100% íslensk ull

SKU

141022

Aldurshópur

Fullorðin

GENDER

Kvenkyns

MATERIAL

100% Icelandic wool